Italiano · 26. June 2021
Eccomiqua, un´islandese a Roma
Eccomiqua!! Mi presento: Sono Hildur, una donna islandese, madre di due, moglie, sorella, figlia, artigiana, artista; Designer. Qui sul mio sito vendo le mie creazioni. Ora mi sono buttata su orecchini di carta riciclata, ispirazione dalla mia terra Islanda e la mia cittá del cuore Roma. Sto offrendo 20% di sconto su tutto e il costo di spedizione é incluso. Spero che vi piaccia e che passate la parole.
Íslenska · 23. June 2021
Jæja, held að það sé ágætt að ég segi aðeins frá mér og því sem ég er að selja hér á nýju heimasíðunni okkar! Ég heiti Hildur Hinriksdóttir og er hönnuður í Róm! Ég er Hafnfirðingur i húð og hár... meira að segja Gaflari en hef búið í Róm síðastliðin 10 ár. Ég hef alltaf skapað mikið... verið búningahönnuður, brúðarkjólahönnuður, prjónakona,,, heklari og svo margt margt meira... ég get ekki horft á sjónvarpið án þess að vera að skapa...
English · 14. June 2021
Let´s take off
Me!